Stjórn kjaradeildar bókasafns- og upplýsingafræðinga
Markmið stjórnarinnar er ávallt að standa vörð um hagsmuni félagsfólks deildarinnar, vinna að kjaramálum þess og tekur hún einnig þátt í samráði við aðrar kjaradeildir og félagsnet innan Visku. Stjórnin leggur áherslu á að rödd bókasafns- og upplýsingafræðinga heyrist í víðara samhengi innan háskólamenntaðra sérfræðinga.
Við stjórnarskipti er lögð áhersla á að tryggja jafnvægi milli reynslu og endurnýjunar, svo samfella náist í starfi deildarinnar. Öllum fullgildum félögum deildarinnar stendur til boða að bjóða sig fram til stjórnarsetu og taka virkan þátt í starfi hennar.
Stjórnir kjaradeildar bókasafns- og upplýsingafræðinga
Ragna Björk Kristjánsdóttir formaður
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir meðstjórnandi
Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar meðstjórnandi
Óskar Þór Þráinsson meðstjórnandi
Þóra Jónsdóttir meðstjórnandi