Beint í efni

Mótframlag í sjóði

Skil launagreiðenda í sjóði eru mismunandi milli kjarasamninga. Hér má finna upplýsingar um iðgjöld sem eru framlag launagreiðanda/vinnuveitanda og þeim ber að skila til stéttarfélaga. Iðgjöld skulu reiknuð af heildarlaunum nema annað sé tekið sérstaklega fram.

Gögn þessi koma frá BHM, seinast uppfærð 8. júlí 2025.